Garn.is
Prjónauppskriftir


Heklađ jólatré međ seríu

Heklađ jólatré međ seríu

Efni:

Whistler frá Garn.is, grćnn nr. 20596 eđa silfurblátt nr. 20599: 2 dokkur

Einnig eru til ađrir fallegir litir:

Bleikur nr.20602, fjólublár nr. 20598, svartur nr.TN999, dökkrauđur nr.20595 og jólarauđur nr. 20601.

Heklunál nr. 5 eđa nr.4

20 ljósa sería sem hitnar lítiđ

Frauđkeila til ađ stífa á

Röndótt sumarpeysa

Röndótt sumarpeysa


Stćrđ: S-M-L

Efni:

Lyppa frá Garn.is rautt no 5, 4 dokkur.

Glicer glimmergarn gyllt no 8201, 3 dokkur.

Háir útilegusokkar

Háir útilegusokkar.

Garn: Kartopu Wool Gipsy
3 dokkur rautt
1 dokka dökk grátt
Sokkaprjónar nr 6
Hlýr samfestingur á kríliđ

Hlýr samfestingur á kríliđ.
Stćrđ: 1-3, 6-9,12-18 mánađa 2-3 ára

Efni : Gipsy garn frá Kartopu.

350-350-400-450-500 gr blágrćnt

líka til í hvítu-rauđu-grćnu-svörtu-rjómahvítu-vínrauđu-bláu- ljósgráu og dökkgráu.

fjólubláu og brúnu. Eplagrćnn og appelsínugulur koma í júní.

Hvolpainniskór
 

Stćrđ 23/25-26/28-29/31-32/34-35/37


Lengd á fćti: 15-17-18-20-22 cm.

Efni: Nepal frá Drops nr 4311, 150 gr. Svart í eyru og auga- hvítt og rautt í tunguna.

Heklunál nr 4,5.

ţćfđir inniskór
 

 

Nú fer fólk ađ fara meira í sumarbústađina og keyra í húsbílunum ţegar voriđ er fariđ ađ sýna sig.

Ţá er gott ađ eiga hlýja mjúka inniskó á alla fjölskylduna.

Íslenski lopinn er tilvalinn í svona skó ţar sem hann ţćfist svo auđveldlega.

Ekkert er heldur á móti ţví ađ nota alla afgangana í prjónakörfunni og hafa ţá röndótta.

 

Páskaegg

Páskaegg

Efni og áhöld:

Kartopu JunIor soft garn í öllum litum

Knit star heklunál nr. 3

Tölur frá Budke knopf til skrauts

Tróđ til ađ fylla egg

Hekluđ páskakanínu karfa

Hekluđ páskakanínu karfa

Efni og áhöld:

Kartopu Junior soft garn bleikt nr.699 og gult nr.342

Knit star bambus heklunál nr. 3

Knopf budke tölur fyrir augu og nef.

Hátíđarkragi
Hátíđarkragi.
Nú standa yfir fermingar og síđan taka brúđkaupin viđ.
Víđa er ţađ svo ađ viđ hittum sama fólkiđ aftur og aftur viđ
ţessar athafnir og ekki er hćgt ađ kaupa kjól í hvert skipti.
Ţá er gott ađ eiga kraga eđa einhverja fylgihluti sem breyta
kjólnum .
Ţennan  kraga er auđvelt ađ hekla á einni kvöldstund.
Húfa og trefill úr Kar sim garni
 

Snúinn trefill og húfa.
Efni: Kar sim frá Kartopu 2 dokkur nr 025 annars til í 14 litum

Prjónar nr<<Fyrri      Nćsta>>