Garn.is
Prjónauppskriftir


Glysgjörn

GlysgjörnSTĆRĐ

XS =11-12 ára, (S=13-14 ára)

Yfirvídd:80 (86) cm

Ermasídd:47 (49) cm

Sídd á bol, undir handvegi: 49 (55) cmEFNI

Tvöfaldur svartur plötulopi nr 59 - 5, (5) plötur

Frapan frá Garn.is - 1 dokka dökkgrćnn nr 91247og 1 dokka skćrgrćnn nr 91249G

Keđja

Keđja


Stćrđir 1-2 (3-4) 5-6 (7-8) ára

Yfirvídd undir höndum 28(30)32(34)

Lengd á bol ađ handveg 25(31)37(43) „ţađ eru 4 5 6 og 7 keđjur á bol,

Lengd á peysu 40(47)55(62)

Ermalengd ađ handveg 18(21)27(33) ”ţađ eru 3 4 5 og 6 keđjur á ermi”

Mosi

MosiSTĆRĐ

M/L og (XL/XXL)

Yfirvídd 98 (108) cm

Ermasídd52 cm

Sídd á bol, undir handvegi 48 cm

EFNI

Kartopu Gipsy grćnt nr K410 - 7/8 dokkur

PRJÓNAR

Hringprjónar nr 8, 80 cm

Sokkaprjónar nr 8

Tvöfalt eyrnaband

Tvöfalt eyrnaband.

 

 

 

 

Ţó ađ sumariđ eigi ađ vera komiđ er stundum gott ađ hafa hlýtt eyrnaband í útivist .

Ţetta eyrnaband er prjónađ úr tvöfaldri dökkgrćnni Lyppu sem fćst á www.garn.is.

Einnig má prjóna ţađ úr Basak neonbleiku nr 733 eđa 795 sem er algjört ćđi núna fyrir yngri aldurshópinn.

Í bandiđ ţarf 2, 50 gr dokkur eđa 1 100 gr dokku.

Gott ađ nota hringprjón nr 6 ţar sem bandiđ er prjónađ tvöfalt.

Stćrđ: 5-10 ára og 10 ár og uppúr.

Einfaldar grifflur fyrir ca 8-12 ára

Einfaldar grifflur fyrir ca. 8 – 12 ára.


Efni: Basak frá Kartopa nr.733

Sokkaprjónar nr 4,5

Heklunál nr 3,5

Prjónađ göngupils
Hlýtt og gott pils, tilvaliđ í fjallgönguna.
Prjónađ úr nýju garni, Gipsy frá Kartopu, á prjóna nr 7.
Fjótprjónađ og skemmtilegt!
Heklađ jólatré međ seríu

Heklađ jólatré međ seríu

Efni:

Whistler frá Garn.is, grćnn nr. 20596 eđa silfurblátt nr. 20599: 2 dokkur

Einnig eru til ađrir fallegir litir:

Bleikur nr.20602, fjólublár nr. 20598, svartur nr.TN999, dökkrauđur nr.20595 og jólarauđur nr. 20601.

Heklunál nr. 5 eđa nr.4

20 ljósa sería sem hitnar lítiđ

Frauđkeila til ađ stífa á

Röndótt sumarpeysa

Röndótt sumarpeysa


Stćrđ: S-M-L

Efni:

Lyppa frá Garn.is rautt no 5, 4 dokkur.

Glicer glimmergarn gyllt no 8201, 3 dokkur.

Háir útilegusokkar

Háir útilegusokkar.

Garn: Kartopu Wool Gipsy
3 dokkur rautt
1 dokka dökk grátt
Sokkaprjónar nr 6
Hlýr samfestingur á kríliđ

Hlýr samfestingur á kríliđ.
Stćrđ: 1-3, 6-9,12-18 mánađa 2-3 ára

Efni : Gipsy garn frá Kartopu.

350-350-400-450-500 gr blágrćnt

líka til í hvítu-rauđu-grćnu-svörtu-rjómahvítu-vínrauđu-bláu- ljósgráu og dökkgráu.

fjólubláu og brúnu. Eplagrćnn og appelsínugulur koma í júní.<<Fyrri      Nćsta>>