Garn.is
Prjónauppskriftir


Pífutrefill
Skemmtilegur trefill sem er gaman ađ prjóna.
 
 
Pífutrefill
 
 
 
Ein stćrđ
Prjónar nr 7
Efni Mossa frá Kartopu  nr D 2198 x 1 dokka
til í 6 litum sjá www.garn.is
Hringtrefill

Fallegur hringtrefillStćrđ: ca 25x150 cm mjög teygjanlegt.

Efni : Tyra no An 1122 en ţađ er til i amk 14 litum sja www.garn.is

3 dokkur en auđvelt ađ gera trefilinn breiđari og lengri ţ´´a ţarf fleiri dokkur.

Vetrarkjóll

Vetrarkjóll

STĆRĐ

S/M – L/XL

Yfirvídd 90 (100) cm

Sídd á kjól frá handvegi 70 (72) cm

EFNI

Tvöfaldur plötulopi

Ljósmórauđur nr 3 - 3 (4) plötur

Hvítur nr 1 - 1 plata

Dökkmórauđur nr 1032 - 1 plata

Millimórauđur nr 9 - 1 plata

2 smellur til ađ loka hálsmáli

Sara

 

Sara

STĆRĐ

XS/S (M/L)

Yfirvídd86 (94) cm

Ermasídd47 (49) cm

Sídd á bol 52 (54) cmEFNI

Tvöfaldur plötulopi

Dökk mórauđur nr 1032 - 5 plötur

Millimórauđur nr 1030 – 1plata

Ljósmórauđur nr 0003 – 1 plata

Ljósmórauđur nr 1038 – 1 plata

Heklađ jólatré úr Whistler garni
 

Heklađ jólatré međ seríu

Efni:

Whistler frá Garn.is, grćnn nr. 20596 eđa silfurblátt nr. 20599: 2 dokkur

Einnig eru til ađrir fallegir litir:

Bleikur nr.20602, fjólublár nr. 20598, svartur nr.TN999, dökkrauđur nr.20595 og jólarauđur nr. 20601.

Heklunál nr. 5 eđa nr.4

20 ljósa sería sem hitnar lítiđ

Frauđkeila til ađ stífa á

Hálskragi

Jólagjöfin handa pabba og mömmu.


Ţađ besta sem foreldrum, öfum og ömmum er gefiđ í jólagjöf frá börnum og barnabörnum er eitthvađ sem börnin gera sjálf.

Ţetta eru uppskriftir af einföldum, hlýjum hálskrögum sem krakkar sem eitthvađ hafa lćrt ađ prjóna geta gert á einni helgi međ ađstođ.

Jólavesti
 

Vestiđ hans afa.

Hann Guđmundur afi sem bjó í Flekkuvík á Vatnsleysuströnd átti vesti međ ţessu mynstri sem var sparivestiđ hans.

Ţađ var ađ vísu brúnt og hvítt og úr ull sem var eflaust unnin á bćnum frá grunni.

Ţegar viđ sáum ţetta mynstur í Drops blađi langađi okkur ađ gera fallegt jólavesti á stráka en ţeir hafa veriđ svolítiđ útundan hjá okkur á ţessu ári og ćtlum viđ ađ bćta úr ţví .


Jólavesti

Stćrđ:

3-4 (5-6) 7-8 (9-10) 11-12 ára.

Mál : vídd ađ neđan 60-62-74-78-84 cm

Sídd á bol upp ađ ermi: 27-29-32-33-34 cm.

Ermaop: 13-14-15-16-17 cm.


Prjónar: Hringprjónn nr 4,5 og 5

sokkaprjónar nr 4,5.


Efni: Tyra frá Garn.is nr. an6053 blátt x 3 dokkur.

" " nr. 1000 hvítt x 2 dokkur.

Prjónafesta: 10X10 cm gera 21L og 26 umferđir.

Jólasokkar

Jólasokkar.


Stćrđ: 32-34, 35-37, 38-40, 41-43.

Efni: Basak frá Kartopu 1 dokka rautt K150 og 1 dokka hvítt K010 dugar í 2 pör af sokkum svo ađ

garn í pariđ kostar undir ţúsund krónum.

Mynstriđ fengum viđ hjá Drops.

Sokkaprjónar Knit star nr 4 x 15 cm langir málmprjónar.

Prjónfesta: 23 l. x 24 umferđir gera 10x10 cm.

Jólasveina-glasamotta

Ţessi skemmtilega glasamotta er prýđi á hvađa jólaborđ sem er.
Einfalt og skemmtilegt verkefni sem gerir borđhaldiđ skemmtilegra!

Jólatréslengja
Ţessa flottu uppskrift fengum viđ frá Signý í Skálholti.
Ţetta er hekluđ jólatréslengja úr Frapan sem flott er ađ hengja í gluggann eđa á jólatréiđ.


<<Fyrri      Nćsta>>