Garn.is
Prjónauppskriftir


Jólavesti
 

Vestiđ hans afa.

Hann Guđmundur afi sem bjó í Flekkuvík á Vatnsleysuströnd átti vesti međ ţessu mynstri sem var sparivestiđ hans.

Ţađ var ađ vísu brúnt og hvítt og úr ull sem var eflaust unnin á bćnum frá grunni.

Ţegar viđ sáum ţetta mynstur í Drops blađi langađi okkur ađ gera fallegt jólavesti á stráka en ţeir hafa veriđ svolítiđ útundan hjá okkur á ţessu ári og ćtlum viđ ađ bćta úr ţví .


Jólavesti

Stćrđ:

3-4 (5-6) 7-8 (9-10) 11-12 ára.

Mál : vídd ađ neđan 60-62-74-78-84 cm

Sídd á bol upp ađ ermi: 27-29-32-33-34 cm.

Ermaop: 13-14-15-16-17 cm.


Prjónar: Hringprjónn nr 4,5 og 5

sokkaprjónar nr 4,5.


Efni: Tyra frá Garn.is nr. an6053 blátt x 3 dokkur.

" " nr. 1000 hvítt x 2 dokkur.

Prjónafesta: 10X10 cm gera 21L og 26 umferđir.

Jólasokkar

Jólasokkar.


Stćrđ: 32-34, 35-37, 38-40, 41-43.

Efni: Basak frá Kartopu 1 dokka rautt K150 og 1 dokka hvítt K010 dugar í 2 pör af sokkum svo ađ

garn í pariđ kostar undir ţúsund krónum.

Mynstriđ fengum viđ hjá Drops.

Sokkaprjónar Knit star nr 4 x 15 cm langir málmprjónar.

Prjónfesta: 23 l. x 24 umferđir gera 10x10 cm.

Jólasveina-glasamotta

Ţessi skemmtilega glasamotta er prýđi á hvađa jólaborđ sem er.
Einfalt og skemmtilegt verkefni sem gerir borđhaldiđ skemmtilegra!

Jólatréslengja
Ţessa flottu uppskrift fengum viđ frá Signý í Skálholti.
Ţetta er hekluđ jólatréslengja úr Frapan sem flott er ađ hengja í gluggann eđa á jólatréiđ.
Yndislega notaleg peysa

     

 

 

 

 

 

Jólabjalla

Bjöllur á seríu


STĆRĐ

Ein stćrđ


EFNI

Frapan frá garn.is, 1 dokka af hverjum lit

Ljósgrćnt nr 91249

Gyllt nr 91252

Vínrautt nr 70903

Blátt nr 91255

Dökkgrćnt nr 91247

Ljósasería međ 10 ljósum

Lítil frauđbjalla


HEKLUNÁL

Heklunál nr 3 (hćgt er ađ nota nr 3,5 ef heklađ er fast)

Hlý og mjúk peysa

Hlý og mjúk peysa

Ţessi hlýja og mjúka mohair peysa er fljótprjónuđ ţar sem hún er prjónuđ á prjóna nr 9 og garniđ haft tvöfalt.

Sumo 100 % ullargarniđ puntar svo uppá peysuna.

Notađ er Fífa og Sumo frá Garn.is.

Fífa mohair ferskjurautt 4 dokkur og Sumo nr Dg 108 , 4 dokkur.

 

Ađrar samsetningar geta veriđ:

Ađallitir blátt Fífa mohair no 207 og Sumo nrDg 108

Grćnt Fífa mohair no 11 og Sumo nr Dg0313

Brúnt Fífa mohair og Sumo Dg 0313 eđa Dg 108

Blágrćnt Fífa mohair og Sumo Dg108

Svart Fífa mohair og Sumo Dg108

Ţetta garn fćst í eftirfarandi verslunum :

A4, Aţena Grindavík, Birkir Ísafirđi, Bjarkarhóll Reykholti, Eskja Eskifirđi, Bókabúđ Bjarna Eiríkssonar Bolungarvík,Esar Húsavík, Fjarđarkaup Hafnarfirđi, Garn.is vefverslun, Handavinnuhúsiđ Borgarnesi, Hannyrđabúđin Selfossi, Litir og föndur Kópavogi, Prjónakistan Selfossi, Ranglátur Tálknafirđi, Vaskur Egilsstađir, Hlín Hvammastanga, Vogue Selfossi, Ţvottahúsiđ Rauđalćk.

Fjölnota sjal

Fjölnota sjal úr Rakkas.


Stćrđ: s-m-l-xl-xxl-xxxl

Efni : Rakkas frá Kartopu no Kr 1987, 2-3-3-3-4-4 dokkur 100 gr.

Til í 5 mismunandi litum sjá www.garn.is

Glertölur nr Gp 117-12 fjólubláar 8 stk

Hringprjónar nr 8 , 100 cm.

Heklunál nr 4.

Hálskragi


 

Hálskragi


STĆRĐ

Ein stćrđ


EFNI

Filatura Zara nr 1494 - 2 dokka

Filatura Baby Kid nr 509 - 2 dokkur

4 stórar tölur

 


Jólakjóllinn hennar

Hún Alda í Alvöru og Hannyrđabúđinni á Selfossi gaukađi ađ okkur ţessari uppskrift .

Ţetta var upprunalega skokkur en eins og okkur prjónakonum hćttir til ţá breyttist hún í međförum í kjól ţegar ermarnar bćttust viđ. Villa varđ í uppskriftinni sem alfariđ skrifast á Ingu ţyri og leiđréttist hér međ.

Nú ţarf ađ fara ađ huga ađ jólakjólunum á litlu dömurnar og passlegt ađ fara ađ fitja upp á ţeim fyrsta.

Garniđ fćst í Bjarkarhóli í Reykholti, Garn.is, Fjarđarkaup, A4, Ćvintýrakistunni Akranesi, Ranglátur Tálknafirđi, Esar Húsavík, Vouge -, Prjónakistan -, Hannyrđabúđin/Alvörubúđin – Selfossi, Volare Vestmannaeyjum, Verslunin Hlín Hvammstanga, Aţenu Grindavík.<<Fyrri      Nćsta>>